12:40
Sunnudagssögur
Vilborg Arna Gissurardóttir
Sunnudagssögur

Umsjón: Ýmsir.

Vilborg Arna, eða Vilborg pólfari eins og hún er oft kölluð býr í Slóveníu ásamt manni sínum og tveimur drengjum. Vilborg vakti mikla athygli þegar hún gegg eins síns liðs á Suðurpólinn fyrir 10 árum síðan. Í Sunnudagssögum talar Vilborg frá heimili sínu í Slóvensku ölpunum og segir frá æskunni, afrekunum og nútímanum.

Umsjón: Andri Freyr Viðarsson.

Var aðgengilegt til 19. febrúar 2024.
Lengd: 1 klst. 15 mín.
,