20:50
Fólk og fræði
Verður Ísland einhvern tíma vettvangur voðaverka?
Fólk og fræði

Þættir á vegum háskólanema.

Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

Voðaverk gegn almennum borgurum eru vel kunn víða um heim. En geta slíkir atburðir átt sér stað hérlendis? Hvað liggur að baki voðaverkum og eru lögregluyfirvöld tilbúin að takast á við þau? Í þættinum verður leitast við að varpa ljósi á voðaverk og rætt við Runólf Þórhallsson aðstoðaryfirlögregluþjón hjá greiningardeild Ríkislögreglustjóra og Ólaf Örn Bragason réttarsálfræðing.

Þáttagerð: Einar Þór Haraldsson nemandi í lýðheilsuvísindum.

Leiðbeinandi: Dr. Ásdís Emilsdóttir Petersen, sem jafnframt er lesari í þættinum.

Var aðgengilegt til 19. febrúar 2024.
Lengd: 30 mín.
e
Endurflutt.
,