18:10
Samstaðan: Kvennaframboð og Kvennalisti
Þriðji þáttur
Samstaðan: Kvennaframboð og Kvennalisti

Þriggja þátta röð um kvennaframboð í sveitarstjórnarkosningum og Kvennalistann. Rýnt í tíðaranda, rifjuð upp stemmning, svipmyndir dregnar upp og arfleið metin.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir.

Þriggja þátta röð um kvennaframboð í sveitarstjórnarkosningum og Kvennalistann. Rýnt í tíðaranda, rifjuð upp stemmning, svipmyndir dregnar upp og arfleið metin.

Rætt er við Kristínu Ástgeirsdóttur, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur, Þorgerði Einarsdóttur og fleiri.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir.

Var aðgengilegt til 19. febrúar 2024.
Lengd: 41 mín.
e
Endurflutt.
,