08:05
Mozart fjölskyldan
Constanze og systur hennar, þriðji þáttur
Mozart fjölskyldan

Una Margrét Jónsdóttir fjallar um Wolfgang Amadeus Mozart, föður hans Lepopold Mozart, systur hans Nannerl Mozart og eiginkonuna Constanze og yngsta son þeirra Wolfgangs og Constanze, Franz Xaver Mozart.

(Áður á dagskrá 2006)

Fjallað um samband Wolfgangs Amadeus Mozarts við fjölskyldu sína.

Björgvin Franz Gíslason leikari les úr bréfum Wolfgangs Amadeusar Mozart. Þýð. Árni Kristjánsson. Björgvin les einnig fleiri bréf frá Mozart, þýðing Unu Margrétar. Hallmar Sigurðsson les úr bréfum Leopolds Mozart. Bergljót Haraldsdóttir les úr bréfi Constanze, konu Mozarts. Hanna G. Sigurðardóttir les úr endurminningum Sophie Weber Haibel.

Umsjónarmaður: Una Margrét Jónsdóttir .

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,