20:30
Lesandi vikunnar
Fríða Kolbrún Þorkelsdóttir
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Lesandi vikunnar í þetta sinn er Fríða Kolbrún Þorkelsdóttir bóksali og nemi í almennri bókmenntafræði. Hún ætlar að segja okkur frá því hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Hún talaði um eftirfarandi bækur:

Lungu e. Pedro Gunnlaugur Garcia,

American Psycho e. Brett Easton Ellis,

Dracula e. Bram Stoker,

svo nefndi hún höfundana Milan Kundera og Andri Snær Magnason og Kristínu Eiriksdóttir.

Var aðgengilegt til 19. febrúar 2024.
Lengd: 17 mín.
e
Endurflutt.
,