18:30
Undiraldan
Hringdu í mig á morgun
Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Það er unga fólkið sem tekur sviðið og er í aðalhlutverki í Undiröldu kvöldsins á Rás 2 þar sem er boðið upp á nýja tónlist frá Kusk og Óvita, Lottó, Andra Má, Gugusar, Dodda ásamt N3dek, Linus Orri og Helgu Dýrfinnu.

Lagalistinn

Kusk x Óviti - Morgun

Lottó - Call Me

Andri Már - Perlur

Gugusar - Annan séns

Doddi x N3dek - Love Yourself

Linus Orri - Supine

Helga Dýrfinna - Bergmálið

Var aðgengilegt til 17. nóvember 2023.
Lengd: 30 mín.
,