09:05
Segðu mér
Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Álfrún Helga segir frá heimildamynd sinni Band sem segir sögu þriggja kvenna í hljómsveitinni The Post Performance Blues Band. Í sameiningu ákveða þær að gefa sér eitt ár til að verða poppsjtörnur eða hætta að spila að eilífu.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
,