19:27
Sinfóníutónleikar
Sinfóníutónleikar

Beinar útsendingar frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.

Á efnisskrá:

*Yfirráðandi kyrrð eftir Pál Ragnar Pálsson.

*Konsert fyrir fiðlu, selló og bajan eftir Sofiu Gubaidulinu.

*Sinfónískir dansar eftir Sergej Rakhmanínov.

Einleikarar: Baiba Skride fiðluleikari, Harriet Krijgh sellóleikair og Martynas Levickis á bajan.

Stjórnandi: Olari Elts.

Kynnir: Guðni Tómasson.

Var aðgengilegt til 26. janúar 2023.
Lengd: 1 klst. 53 mín.
,