14:03
Á tónsviðinu
Norðurljós í tónlist
Á tónsviðinu

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Í þættinum verður fjallað um tónverk sem samin eru með norðurljósin í huga. Þar á meðal eru „Norðurljós“ eftir Atla Heimi Sveinsson, „Kaleidoscope in the frozen sky“ eftir Misti Þorkelsdóttur og „Northern Lights“ eftir Eriks Esenvalds. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir og lesarar eru Björn Þór Sigbjörnsson og Halla Harðardóttir.

Var aðgengilegt til 15. febrúar 2023.
Lengd: 50 mín.
,