19:00
Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva
Frá Kaupmannahöfn í Danmörku
Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva

Útsending frá jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva.

Kór Danska útvarpsins flytur verk eftir Francis Grier, Pierre Villette, Francis Poulenc og Benjamin Britten;

Martina Batič stjórnar.

Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir.

Er aðgengilegt til 16. janúar 2025.
Lengd: 55 mín.
e
Endurflutt.
,