Hvergiland

Útópía í verki

Þurfa útópíur reglur, og gæti verið konur ímyndi sér annars konar samfélög en karlar? Í öðrum þætti af Hvergilandi fara Tómas og Snorri aftur í tímann og yfir hafið og heimsækja raunverulega útópíu í Ameríku.

Viðmælandi: Nanna Hlín Halldórsdóttir.

Umsjónarmenn: Snorri Rafn Hallsson og Tómas Ævar Ólafsson.

Frumflutt

25. des. 2020

Aðgengilegt til

17. des. 2025
Hvergiland

Hvergiland

Hvergiland er útvarpsþáttaröð í fjórum hlutum um útópíur. Þáttastjórnendur, Tómas Ævar Ólafsson og Snorri Rafn Hallsson, heimsækja raunverulega og ímyndaða heima í leit fullkominni veröld. Þeir rannsaka viðleitni mannsins til skapa draumalönd sem aldrei urðu eða verða til og draga af þeim lærdóm sem varpar ljósi á stöðu okkar í dag.

Þættir

,