Hvergiland

Útópía við arineldinn

Hvernig og hvers vegna verða útópíur til? Í þessum fyrsta þætti Hvergilands fara Snorri og Tómas aftur í tímann og út fyrir raunveruleikann, þeir heimsækja Útópíu Tómasar More og Fögruborg Platóns.

Viðmælandi: Þorsteinn Vilhjálmsson.

Umsjónarmenn: Snorri Rafn Hallsson og Tómas Ævar Ólafsson.

Frumflutt

22. des. 2020

Aðgengilegt til

16. des. 2025
Hvergiland

Hvergiland

Hvergiland er útvarpsþáttaröð í fjórum hlutum um útópíur. Þáttastjórnendur, Tómas Ævar Ólafsson og Snorri Rafn Hallsson, heimsækja raunverulega og ímyndaða heima í leit fullkominni veröld. Þeir rannsaka viðleitni mannsins til skapa draumalönd sem aldrei urðu eða verða til og draga af þeim lærdóm sem varpar ljósi á stöðu okkar í dag.

,