09:05
Í ljósi sögunnar
Shackleton kemst heim
Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Sjötti og síðasti þáttur um breska heimskautakönnuðinn Ernest Shackleton og leiðangur hans á skipinu Endurance á suðurskautið.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 39 mín.
,