Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Við sigldum með ströndu Grænlands; við stýrið var Úlfar Hauksson stjórnmálafræðingur, vélstjóri og stýrimaður. Hann sagði okkur frá því hvernig er að sigla með ferðamenn á þessum slóðum og komast í návígi við stórfenglega náttúru og dýr.
Við fjölluðum líka um hraunkælingu, ekki sem slíka heldur orðið; það er orð ársins hjá Árnastofnun. Helga Hilmisdóttir rannsóknardósent og Steinþór Steingrímsson rannsóknarlektor hjá stofnuninni komu til okkar.
Magnús Lyngdal kom svo til okkar með nokkrar plötur í skjatta sínum - við lyftum andanum undir lok vinnuvikunnar. Á dagskránni var kvikmynda- og sjónvarpsþáttatónlist.
Tónlist:
Björgvin Halldórsson - Its beginning to look a lot like Christmas.
Björgvin Halldórsson - Svo koma jólin.
Björgvin Halldórsson og Svala Björgvinsdóttir - Fyrir jól.
Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius - Freistingar.
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
Sigyn Blöndal er nafn sem við þekkjum vel úr þáttagerð í sjónvarpi og útvarpi og þá sérstaklega hefur hún gert efni fyrir börn og unglinga. Sigyn sá um Stundina okkar lengi og þegar hún hætti hjá RUV fyrir fáeinum árum hóf hún störf se, réttindaskólastjóri UNICEF á Íslandi. En enn eru breytingar hjá Sigyn og nú í byrjun hausts flutti hún og fjölskyldan til Manila, höfuðborgar Filippseyja, þegar eiginmaður hennar fékk vinnu þar. Við slógum á þráðinn til hennar í dag og forvitnuðumst um lífið í Manila, jólahaldið þar og fleira. Sumsé Sigyn Blöndal var föstudagsgesturinn okkar í dag.
Í matarspjalli dagsins fórum við með Sigurlaugu um aftur í tímann og rifjuðum upp rjúpusósusögu, eða öllu heldur hringdum við í Elísabetu Indru Ragnarsdóttur, sem rifjaði upp söguna af því þegar hún var næstum búin að klúðra jólunum með því að hella rjúpusósunni í vaskinn.
Tónlist í þættinum:
Hin fyrstu jól / Hljómeyki (Ingibjörg Þorbergsdóttir, texti Kristján frá Djúpalæk)
Jólaundirbúningurinn / Strumparnir (Laddi) (Þjóðlag, texti Jónatan Garðarsson)
Amma engill / Borgardætur (Jack Scholl, M. K. Jerome, texti Friðrik Erlingsson)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Ný ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins verður kynnt á blaðamannafundi í Hafnarfirði á morgun. Boðað er til ríkisráðsfundar á Bessastöðum síðdegis.
Bjarni Benediktsson, sem stýrði í morgun síðasta fundi fráfarandi ríkisstjórnar, bíður áhugasamur eftir stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar.
Læknar án landamæra segja skýr merki um þjóðernishreinsanir í norðurhluta Gaza. Ísraelskir hermenn segjast hafa fengið skipanir um að drepa hvern sem fyrir þeim yrði á tilteknu svæði.
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna hótar verndartollum, kaupi evrópsk ríki ekki meiri olíu og gas af þeim. Evrópusambandið býr sig undir viðskiptastríð.
Umboðsmaður Alþingis gerir margvíslegar athugasemdir við starfsemi og aðbúnað á neyðarvistun Stuðla. Ófullnægjandi húsnæði, valdbeiting, rafrænt eftirlit og of löng neyðarvistun barna eru meðal athugasemda.
Rússlandsher gerði árásir á Kyiv, höfuðborg Úkraínu, í morgun. Staðfest hefur verið að einn hafi verið drepinn og tíu særðir. Eyðileggingin er töluverð og víða er rafmagnslaust.
Dótturfélag KEA hefur keypt yfir hundrað leiguíbúðir á Akureyri fyrir rúma fimm milljarða króna. Framkvæmdastjóri segir stöðu leigjenda óbreytta.
Víkingur fær hátt í 900 milljónir króna í verðlaun fyrir árangur í Evrópukeppni í fótbolta. Liðið komst í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í gærkvöldi.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Rík hefð er fyrir því að bera fram rjúpur á aðfangadagskvöld. Uppskriftir af máltíðinni hafa gengið kynslóða á milli í langan tíma. Á undanförnum áratug hefur svokallaði nýji mátinn orðið sívinsælli eldunaraðferð. Reipitogið milli nýja og gamla tímans, um hvort sé betra að sjóða rjúpur eða snöggsteikja þær, það er umræðan í þessum þætti. Við heyrum af deilum feðganna Torfa Hjálmarssonar og Freys Torfasonar um nákvæmlega það. Matreiðslumeistarinn Úlfar Finnbjörnsson segir okkur frá eldunaraðferðunum tveimur. Umsjón: Þóra Tómasdóttir.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Rúmlega 4000 manns hafa boðað komu sína á Facebook-viðburðinn Íkea-geitin brennd. Í viðburðarlýsingu segir: Komum öll saman og brennum þessa helvítis Íkea-geit. Við ætlum að fjalla um þessa geit, uppruna hennar, sögu og skemmdarfýsnina sem virðist tengjast henni sterkum böndum. Við ræðum við Guðnýju Camillu Aradóttur, yfirmann samskiptasviðs Íkea, Terry Gunnell, prófessor emerítus í þjóðfræði og huldumanninn á bak við havaríið.
Bryndís Marteinsdóttir, flytur okkur jólaumhverfispistil, sem var fyrst fluttur 22. desember 2022, en á alveg jafn vel við í dag.
Í lok þáttar lítum við um öxl og gerum upp árið á Vísindavefnum. Við ræðum við Jón Gunnar Þorsteinsson, ritstjóra, fræðumst um hvað stóð upp úr hjá vefnum, hvað var mest lesið, áhugaverðast eða skrítnast.
Tónlist:
Guðmundur Pétursson Tónlistarm., - Samfélagið Millistef (úr laginu Tegund).
Veraldarvefur tónlistarinnar. Lagasyrpur héðan og þaðan úr víðri veröld.
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-12-20
Ásgeir Ásgeirsson Tónlistarm. - Nowruz.
Abba, Dimi Mint - Chaviou elwara: El barm.
Mala, Afia - Identité.
Jara, Victor - Cancion de cuna para un nino vago = Lullaby for a deserted child.
Arocena, Daymé - El amor la esperanza.
El Becharia, Hasna - Rabi-Lik.
Dogo du Togo - Flower.
Bellow, Bella - Senye.
Montes, Ramón - La buena ventura.
Schuler Folk Ensemble - Passionsweise.
Ásgeir Ásgeirsson Tónlistarm. - Galata bridge.
Fjallað um Sverri konung Sigurðsson. Byggt er á Sverrissögu, einn merkustu konungasögunum. Höfundur hennar er Karl Jónsson ábóti á Þingeyrum, sem ritaði hana eftir fyrirsögn Sverris sjálfs. Umsjónarmenn feta síðan í fótspor Sverris í Noregi, sem var foringi Birkibeina.
Umsjón: Þorleifur Hauksson og Böðvar Guðmundsson.
Lesari: Silja Aðalsteinsdóttir.
(Áður á dagskrá 2006)
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
A-hlið
Second Hand News
Dreams
Never Going Back Again
Don't Stop
Go Your Own Way
Songbird
B-hlið:
The Chain
You Make Loving Fun
I Don't Want to Know
Oh Daddy
Gold Dust Woman
Aukalag: Silver Springs (var bætt við plötuna á seinni útgáfum)
Umsjón: Gunnar Hansson.
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
Ný ríkisstjórn Íslands verður kynnt á morgun. Allt bendir til þess að Kristrún Frostadóttir verði yngsti forsætisráðherra Íslands. Þetta verður fjórði þriggja flokka meirihlutinn í röð.
Faðir fimmtán ára drengs sem sýnt hefur af sér ofbeldishegðun og flakkað á milli stofnana kveðst ráðalaus. Fjölskylda drengsins er ósátt við þær lausnir sem eru í boði.
Verkföll hefjast í fjórtán leikskólum og sjö grunnskólum náist ekki samningar í deilu kennara við ríki og sveitarfélög fyrir 1. febrúar. Formaður Kennarasambands Íslands segir viðræður ganga vel en að kennarar séu tilbúnir að halda baráttu sinni áfram.
OpenAI hefur verið sektað um rúmlega tvo milljarða króna vegna brota á persónuverndarlögum á Ítalíu. Þekktasta vara fyrirtækisins, forritið ChatGPT var bannað í hálft ár í landinu í fyrra.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Ný ríkisstjórn verður kynnt á morgun, ríkisráðsfundur verður á Bessastöðum og lyklaskipti á sunnudag. Fáir vita hins vegar hverjir verða ráðherrar nema kannski leiðtogar stjórnarflokkanna þriggja. Andrés Ingi Jónsson og Eva H Önnudóttir stóðust ekki freistinguna og rýndu í ráðherrakapal og hvernig stjórnarsáttmálinn kemur til með að líta út. Og svo er það Lúsían í Finnlandi sem hefur kallað fram það versta en líka það besta í Finnum. Hún heitir Daniela Owusu, á ætti að rekja til Ghana og er dökk á húð og hár.
Veðurstofa Íslands.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Dregin eru fram nokkur jólalög sem komu út á hljómplötum á árunum 1964 til 1984. Flest lögin eru eftir erlenda höfunda en allir textar á íslensku. Lögin sem hljóma í þættinum eru Undrastjarna með Hljómum, Sérð þú það sem ég sé með Einari Júlíussyni, Alltaf um jólin með Þuríði Sigurðardóttur, Snæfinnur snjókarl með Björgvini Halldórssyni, Jólasveinninn minn með Hljómum, Gefðu mér gott í skóinn með Maríu Baldursdóttur, Hátíð í bæ með Agli Ólafssyni, Hin eilífa frétt með Ríó tríói, Glitra ljósin með Svanhildi Jakobsdóttur, Stjarna stjörnum fegri með Guðmundi Jónssyni, Jólakötturinn með Ingibjörgu Þorbergs, Hvít jól með Björgvini Halldórssyni, Jólasveinninn minn með Elly Vilhjálms og Jólakvöld með Vilhjálmi Vilhjálmssyni. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Fjallað um Sverri konung Sigurðsson. Byggt er á Sverrissögu, einn merkustu konungasögunum. Höfundur hennar er Karl Jónsson ábóti á Þingeyrum, sem ritaði hana eftir fyrirsögn Sverris sjálfs. Umsjónarmenn feta síðan í fótspor Sverris í Noregi, sem var foringi Birkibeina.
Umsjón: Þorleifur Hauksson og Böðvar Guðmundsson.
Lesari: Silja Aðalsteinsdóttir.
(Áður á dagskrá 2006)
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Rúmlega 4000 manns hafa boðað komu sína á Facebook-viðburðinn Íkea-geitin brennd. Í viðburðarlýsingu segir: Komum öll saman og brennum þessa helvítis Íkea-geit. Við ætlum að fjalla um þessa geit, uppruna hennar, sögu og skemmdarfýsnina sem virðist tengjast henni sterkum böndum. Við ræðum við Guðnýju Camillu Aradóttur, yfirmann samskiptasviðs Íkea, Terry Gunnell, prófessor emerítus í þjóðfræði og huldumanninn á bak við havaríið.
Bryndís Marteinsdóttir, flytur okkur jólaumhverfispistil, sem var fyrst fluttur 22. desember 2022, en á alveg jafn vel við í dag.
Í lok þáttar lítum við um öxl og gerum upp árið á Vísindavefnum. Við ræðum við Jón Gunnar Þorsteinsson, ritstjóra, fræðumst um hvað stóð upp úr hjá vefnum, hvað var mest lesið, áhugaverðast eða skrítnast.
Tónlist:
Guðmundur Pétursson Tónlistarm., - Samfélagið Millistef (úr laginu Tegund).
eftir Birgi Sigurðsson. Höfundur les.
„Hann var fastur í seigfljótandi neti lengst úti í myrkum geimnum. Hann reyndi að losa sig en möskvar myrkursins lögðust þéttar að honum. Skyndilega greindi hann ofurskært ljós í fjarska.“ - Þannig hefst þessi saga sem segir frá Arnari, manni á besta aldri sem kominn er á ákveðin endimörk í lífi sínu. Hjónabandi hans er í rúst, heilsan kannski á tæpu stigi, og Arnar ákveður að yfirgefa Reykjavík og snúa aftur á æskustöðvarnar í sveitinni. Þar tekur líf hans aðra stefnu og öðlast nýtt inntak. Hann nær eins konar viðkvæmu jafnvægi í sál sinni, en jafnframt gerast atburðir sem snerta hann djúpt. Sagan lýsir dramatísku uppgjöri, eins og fleiri verk höfundarins.
(Áður á dagskrá 2009)
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
Sigyn Blöndal er nafn sem við þekkjum vel úr þáttagerð í sjónvarpi og útvarpi og þá sérstaklega hefur hún gert efni fyrir börn og unglinga. Sigyn sá um Stundina okkar lengi og þegar hún hætti hjá RUV fyrir fáeinum árum hóf hún störf se, réttindaskólastjóri UNICEF á Íslandi. En enn eru breytingar hjá Sigyn og nú í byrjun hausts flutti hún og fjölskyldan til Manila, höfuðborgar Filippseyja, þegar eiginmaður hennar fékk vinnu þar. Við slógum á þráðinn til hennar í dag og forvitnuðumst um lífið í Manila, jólahaldið þar og fleira. Sumsé Sigyn Blöndal var föstudagsgesturinn okkar í dag.
Í matarspjalli dagsins fórum við með Sigurlaugu um aftur í tímann og rifjuðum upp rjúpusósusögu, eða öllu heldur hringdum við í Elísabetu Indru Ragnarsdóttur, sem rifjaði upp söguna af því þegar hún var næstum búin að klúðra jólunum með því að hella rjúpusósunni í vaskinn.
Tónlist í þættinum:
Hin fyrstu jól / Hljómeyki (Ingibjörg Þorbergsdóttir, texti Kristján frá Djúpalæk)
Jólaundirbúningurinn / Strumparnir (Laddi) (Þjóðlag, texti Jónatan Garðarsson)
Amma engill / Borgardætur (Jack Scholl, M. K. Jerome, texti Friðrik Erlingsson)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Útvarpsfréttir.
Létt spjall og lögin við vinnuna.
Við heyrðum um nýja ameríska jólaStórmynd þar sem Grýla og synir hennar þrettán koma við sögu.
Við heyrðum tvö lög vinsælustu hollensku hljómsveitarinnar GEORGE BAKER SELECTION og ekki er hægt að segja að lögin séu svipuð.
Christmas in Hollis með Run DMC er örugglega þekktasta rapp jólalag sögunnar en við heyrðum á hvaða lagið það er byggt.
Eins og aðra föstudaga fylltu hlustendur lagalista fólskins af hressandi lögum og í þetta skiptið voru það lögin sem koma hlustendum í jólaskap.
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-12-20
PÁLMI GUNNARSSON - Allt í einu (jólalag).
EMERSON, LAKE & PALMER - I Believe In Father Christmas.
Baggalútur - Beint upp í Breiðholt.
BIG COUNTRY - Look Away.
Valdimar Guðmundsson Tónlistarm., Emmsjé Gauti, Snorri Helgason - Bara ef ég væri hann.
Fontaines D.C. - Starburster.
Thee Sacred Souls - Live for You.
VILLAGE PEOPLE - Disco Santa Santa Claus Noel.
GEORGE BAKER SELECTION - Little Green Bag.
GEORGE BAKER SELECTION - Paloma Blanca.
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & MEMFISMAFÍAN - Það snjóar.
Bríet - Takk fyrir allt.
Laufey - Christmas Magic.
RÍÓ TRÍÓ - Léttur yfir jólin.
BEASTIE BOYS - Intergalactic.
Clarence Carter - Back Door Santa.
RUN DMC - Christmas in Hollis.
Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius - Ekkert blóð.
Kiwanuka, Michael - The Rest Of Me.
INNER CITY - Big fun.
Guðmundur Pétursson Tónlistarm. - Battery Brain.
Stefán Hilmarsson - Ein handa þér (jólalag).
FRIÐRIK ÓMAR & GUÐRÚN GUNNARS - Eins og jólasveinn.
Erna Hrönn Ólafsdóttir, Hr. Eydís - Þegar eru að koma jól.
BOGOMIL FONT ÁSAMT STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR - Hinsegin jólatré.
THE POGUES & KIRSTY MCCOLL - Fairytale Of New York.
U2 - Christmas (Baby Please Come Home).
RAGNAR BJARNASON - Er Líða Fer Að Jólum.
Rakel Páls - Jólaveröld vaknar.
CHRIS REA - Driving Home For Christmas.
VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - Jólin Koma.
EIVÖR PÁLSDÓTTIR - Dansaðu vindur.
KK og Ellen - Skín í rauðar skotthúfur (live).
STEVIE WONDER - Someday At Christmas.
Sigríður Beinteinsdóttir, Baggalútur - Hótel á aðfangadag.
MIKE OLDFIELD - In Dulci Jubilo (jólalag).
Páll Rósinkranz - Blue Christmas.
Tónafljóð - Hátíð færist nær.
SVALA - Þú Og Ég Og Jól.
WHAM! - Last Christmas (pudding mix).
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-12-20
PÁLMI GUNNARSSON - Allt í einu (jólalag).
EMERSON, LAKE & PALMER - I Believe In Father Christmas.
Baggalútur - Beint upp í Breiðholt.
BIG COUNTRY - Look Away.
Valdimar Guðmundsson Tónlistarm., Emmsjé Gauti, Snorri Helgason - Bara ef ég væri hann.
Fontaines D.C. - Starburster.
Thee Sacred Souls - Live for You.
VILLAGE PEOPLE - Disco Santa Santa Claus Noel.
GEORGE BAKER SELECTION - Little Green Bag.
GEORGE BAKER SELECTION - Paloma Blanca.
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & MEMFISMAFÍAN - Það snjóar.
Bríet - Takk fyrir allt.
Laufey - Christmas Magic.
RÍÓ TRÍÓ - Léttur yfir jólin.
BEASTIE BOYS - Intergalactic.
Clarence Carter - Back Door Santa.
RUN DMC - Christmas in Hollis.
Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius - Ekkert blóð.
Kiwanuka, Michael - The Rest Of Me.
INNER CITY - Big fun.
Guðmundur Pétursson Tónlistarm. - Battery Brain.
Stefán Hilmarsson - Ein handa þér (jólalag).
FRIÐRIK ÓMAR & GUÐRÚN GUNNARS - Eins og jólasveinn.
Erna Hrönn Ólafsdóttir, Hr. Eydís - Þegar eru að koma jól.
BOGOMIL FONT ÁSAMT STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR - Hinsegin jólatré.
THE POGUES & KIRSTY MCCOLL - Fairytale Of New York.
U2 - Christmas (Baby Please Come Home).
RAGNAR BJARNASON - Er Líða Fer Að Jólum.
Rakel Páls - Jólaveröld vaknar.
CHRIS REA - Driving Home For Christmas.
VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - Jólin Koma.
EIVÖR PÁLSDÓTTIR - Dansaðu vindur.
KK og Ellen - Skín í rauðar skotthúfur (live).
STEVIE WONDER - Someday At Christmas.
Sigríður Beinteinsdóttir, Baggalútur - Hótel á aðfangadag.
MIKE OLDFIELD - In Dulci Jubilo (jólalag).
Páll Rósinkranz - Blue Christmas.
Tónafljóð - Hátíð færist nær.
SVALA - Þú Og Ég Og Jól.
WHAM! - Last Christmas (pudding mix).
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Ný ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins verður kynnt á blaðamannafundi í Hafnarfirði á morgun. Boðað er til ríkisráðsfundar á Bessastöðum síðdegis.
Bjarni Benediktsson, sem stýrði í morgun síðasta fundi fráfarandi ríkisstjórnar, bíður áhugasamur eftir stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar.
Læknar án landamæra segja skýr merki um þjóðernishreinsanir í norðurhluta Gaza. Ísraelskir hermenn segjast hafa fengið skipanir um að drepa hvern sem fyrir þeim yrði á tilteknu svæði.
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna hótar verndartollum, kaupi evrópsk ríki ekki meiri olíu og gas af þeim. Evrópusambandið býr sig undir viðskiptastríð.
Umboðsmaður Alþingis gerir margvíslegar athugasemdir við starfsemi og aðbúnað á neyðarvistun Stuðla. Ófullnægjandi húsnæði, valdbeiting, rafrænt eftirlit og of löng neyðarvistun barna eru meðal athugasemda.
Rússlandsher gerði árásir á Kyiv, höfuðborg Úkraínu, í morgun. Staðfest hefur verið að einn hafi verið drepinn og tíu særðir. Eyðileggingin er töluverð og víða er rafmagnslaust.
Dótturfélag KEA hefur keypt yfir hundrað leiguíbúðir á Akureyri fyrir rúma fimm milljarða króna. Framkvæmdastjóri segir stöðu leigjenda óbreytta.
Víkingur fær hátt í 900 milljónir króna í verðlaun fyrir árangur í Evrópukeppni í fótbolta. Liðið komst í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í gærkvöldi.
Matthías Már og Ólafur Páll spila alla helstu smeillina og öll hin lögin líka
Hárrétt blanda til að koma hlustendum inn í helgina.
Reykjavíkurborg hefur hlotið ríflega 150 milljón kr. styrk úr LIFE áætlun Evrópusambandsins til þess að bæta vatnsgæði í Vatnsmýrinni og Tjörninni. En hvað þýðir þetta og hvað verður gert Þórólfur Jónsson er deildarstjóri náttúru og garða hjá borginni hann var á línunni.
Varla hægt að hugsa sér betri gest en Villa Netó á föstudegi fyrir jól. Hann sagði okkur frá portúgölskum jólahefðum og jólalaginu sínu.
Þann 18. desember sl. kom Völva Vikunnar út og ritstjóri hennar í ár er engin önnur en Snærós Sindradóttir. Hún býr og starfar og stundar nám í Ungverjalandi nánar tiltekið í Budapest og við hringdum þangað.
Fáir einstaklingar lesa jafn mikið af bókum á ári og Þorgeir Tryggvason, enda er hann bókagagnrýnandi fyrir Kiljuna. Þar sem hlustendur Síðdegisútvarpsins eru í óða önn við að kaupa síðustu jólagjafirnar. Þorgeir sagði okkur hvaða bækur standa upp úr á árinu.
Líkt og komið hefur fram í fréttum þá hefur RS-veiran hefur lagst þungt á landann þennan veturinn. Fleiri börn hafa verið að veikjast en venjulega og þau fengið meiri einkenni. Nokkur börn hafa verið lögð inn á gjörgæslu með sýkingu. Nú eru jólaboðin framundan og þá ber að varast og fólk ætti að fara varlega í að kyssa börnin. Við heyrðum í konu sem hefur starfað sem ljósmóðir í tugi ára og heitir Anna Eðvaldsdóttir eða Anna Ljósa en hún kann alls kyns ráð gagnvart því að forðast smitin.
En við byrjuðum á að segja frá því hverjir verja topp tíu listann yfir manneskju ársins á rás 2.
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
Ný ríkisstjórn Íslands verður kynnt á morgun. Allt bendir til þess að Kristrún Frostadóttir verði yngsti forsætisráðherra Íslands. Þetta verður fjórði þriggja flokka meirihlutinn í röð.
Faðir fimmtán ára drengs sem sýnt hefur af sér ofbeldishegðun og flakkað á milli stofnana kveðst ráðalaus. Fjölskylda drengsins er ósátt við þær lausnir sem eru í boði.
Verkföll hefjast í fjórtán leikskólum og sjö grunnskólum náist ekki samningar í deilu kennara við ríki og sveitarfélög fyrir 1. febrúar. Formaður Kennarasambands Íslands segir viðræður ganga vel en að kennarar séu tilbúnir að halda baráttu sinni áfram.
OpenAI hefur verið sektað um rúmlega tvo milljarða króna vegna brota á persónuverndarlögum á Ítalíu. Þekktasta vara fyrirtækisins, forritið ChatGPT var bannað í hálft ár í landinu í fyrra.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Ný ríkisstjórn verður kynnt á morgun, ríkisráðsfundur verður á Bessastöðum og lyklaskipti á sunnudag. Fáir vita hins vegar hverjir verða ráðherrar nema kannski leiðtogar stjórnarflokkanna þriggja. Andrés Ingi Jónsson og Eva H Önnudóttir stóðust ekki freistinguna og rýndu í ráðherrakapal og hvernig stjórnarsáttmálinn kemur til með að líta út. Og svo er það Lúsían í Finnlandi sem hefur kallað fram það versta en líka það besta í Finnum. Hún heitir Daniela Owusu, á ætti að rekja til Ghana og er dökk á húð og hár.
Fréttastofa RÚV.
Kletturinn sér um að koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.
Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.
PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar í dagskrárliðnum múmía kvölsins.
Sem fyrr eru plötusnúðar þungamiðja þáttarins og munu helstu plötusnúðarnir koma í heimsókn og taka DJ sett. Mánaðarlega kynnum við Topp 30 PartyZone listann valinn af plötusnúðunum. Við segjum fréttir af íslensku danssenunni og gefum íslenskri danstónlist sérstakan sess í þessari endurkomu PZ í línulega dagskrá á Rás 2.
Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.
Party Zone þáttur í smá jólasparifötum en samt party þar sem reynt verður að vera svolítið á hátíðlegum nótum. Í fyrri hluta þáttarins eru týnd til jólalög sem sóma sér vel í dansþætti þjóðarinnar, allskonar dansskotinn jólalög, "bootlegs" og endurhljoðblandanir. Þrenna kvöldsins geymir lög sem sátu ofarlega á PZ listanum í desember 2003. Tvær múmíur kvöldsins eru síðan síðan 1999 og eru því 25 ára í ár. Við lokum svo þættinum með hátíðlegum og silkimjúkum jólafiðring sem við settum saman fyrir jólin 2007 og hefur ekki verið spilaður í útvarpi áður. PartyZone er Jóla Zone, enda korter í jól.