06:00
Segðu mér
Árni Snævarr
Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Árni segir frá Dýrafjarðarmálinu svokallaða, en hann var skrifað bókina Ísland Babýlon. Hann rannsakaði skjalsöfn í Frakklandi, Bretlandi og Danmörku við heimdilaröflun og niðurstöður hans bregða nýju ljósi á mikilvægi augnablika í íslenskri sögu. Einnig var rætt um ferðalög hans í gegnum lífið og hvernig það er að búa í Brussel.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
e
Endurflutt.
,