19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum Fílharmóníusveitar Hollenska útvarpsins og Hollenska útvarpskórsins sem fram fóru í TivoliVredenburg tónlistarhúsinu í Utrecht, 16. september s.l.

Á efnisskrá eru verk eftir Jacob ter Veldhuis, Lili Boulanger og Giuseppe Verdi.

Einsöngvarar: Julie Boulianne, Izabela Matula, Jean-François Borras og Jean-Sébastien Bou.

Stjórnandi: Karina Canellakis.

Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.

Var aðgengilegt til 17. febrúar 2023.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
e
Endurflutt.
,