janúar 2025
mámánudagur | þrþriðjudagur | mimiðvikudagur | fifimmtudagur | föföstudagur | lalaugardagur | susunnudagur |
---|---|---|---|---|---|---|
Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Gunnar Einar Steingrímsson flytur.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Eldstöðin í Geldingardölum vaknaði úr níu daga dvala á laugardag og síðdegis í gær jókst púlsavirkni þar að nýju. Púlsavirknin nú er svipuð og hún var í apríl og maí. Náttúruvársérfræðingar Veðurstofu Íslands fylgjast með mælum sviðsins allan sólarhringinn og hefur aldrei verið fylgst jafn grannt með nokkru eldgosi og þessu. Kristín Jónsdóttir, hópstjóri á náttúruvársviði Veðurstofunnar fór yfir ýmis mál tengd náttúru Íslands, þar á meðal landris í Öskju og áhrif hlýnunar á jökla landsins. Ein afleiðing þess er að eldstöðvar rumska jafnvel af værum svefni. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, ræddi áherslur þeirra tíu framboða sem bjóða fram á landsvísu þegar kemur að efnahagsmálum en þau eru meðal þeirra málaflokka sem kjósendur telja að skipti mestu máli. Arthúr Björgvin Bollason fylgist grannt með kosningabaráttunni í Þýskalandi, þar á meðal sjónvarpskappræðum kanslaraefna sem fengu mikið áhorf um helgina. Í Berlínarspjalli var einnig komið inn á bólusetningarátak í Þýskalandi og fyrirhugaðar borgarstjórnarkosningar í Berlín.
Tónlist: Tvær stjörnur í flutningi Gunnars Gunnarssonar og Gunnars Hrafnssonar. Leben ohne Liebe kannst du nicht (Þú getur ekki lifað án ástar) með Marlene Dietrich og Fernando með Abba.
Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
Hjónin Sólveig og Heimir segja frá því að þau hafi ákveðið snemma í sínu sambandi að þeim fyndist skemmtilegast að fara út að borða, við rifjum upp bragðgóðan mat og skemmtilega veitingarstaði
Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Kristján Kristjánsson.
Útvarpsfréttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
Eins og reglulegir hlustendur Mannlega þáttarins hafa líklegast tekið eftir á mánudögum, þegar lesandi vikunnar kemur og segir frá bókum sem hann eða hún hefur verið að lesa undanfarið, þá eru sífellt fleiri sem hlusta á hljóðbækur. Þetta hefur aukist gríðarlega á síðustu árum. Við fengum því Stefán Hjörleifsson framkvæmdastjóra Storytel á Íslandi, sem er einmitt streymisveita fyrir hljóðbækur þar sem mikill fjöldi Íslendinga eru áskrifendur, til þess að segja okkur frá þessari þróun og hvernig hann sjái framtíð bókarinnar fyrir sér. Við ræddum svo líka aðeins í lokin við Stefán um tvenna tónleika um helgina í Hörpu þar sem hann spilar ásamt félögum sínum í hljómsveitinni Nýdönsk.
Sigvaldi Kaldalóns varð læknir á Snæfjallaströnd í ellefu ár frá árinu 1910, hann bjó á bænum Ármúla sem er í næsta nágrenni við Kaldalón þar sem náttúrufegurð er einstök og svo heillaði þetta svæði Sigvalda að hann tók sér ættarnafnið Kaldalóns. Síðustu helgi júlímánaðar í sumar var svo haldin Kaldalónshátíð í Dalbæ á Snæfjallaströnd. Þar voru flutt erindi um ævi og störf Sigvalda og leikin og sungin nokkur af lögum hans. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti meðal annars Gunnlaug A. Jónsson, barnabarn Sigvalda, sem var einn þeirra sem flutti erindi á hátíðinni. Í upphafi viðtalsins heyrum við örstutt brot úr söng Hallveigar Rúnarsdóttur sópran og Hrönn Þráinsdóttir leikur á píanó.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Útvarpsfréttir.
Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.
Fjöldi daga í heiminum þegar hitastig fer yfir fimmtíu gráður hefur tvöfaldast frá árinu 1980. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn breska ríkisútvarpsins, BBC. Og bón vísindamanna er sú sama; ef við hættum ekki að brenna jarðefnaeldsneyti heldur þessi þróun áfram og fer versnandi. Þá bendir nýleg könnun til þess að yfir sextíu prósent ungs fólks hafi verulegar áhyggjur vegna loftslagsbreytinga.
Sæðisfrumum hjá karlmönnum fer ört fækkandi vegna notkunnar efna sem eru skaðleg hormónastarfsemi líkamans. Efni sem geta leynst víða í kringum okkur - svo sem í þvottaefni, snyrtiefnum, raftækjum, textíl og málningu. Svartsýnustu spár segja að sæðisfrumur gætu verið nær alveg horfnar árið 2045 haldi þessi sama þróun áfram. En stenst þetta? Er mannkynið í útrýmingarhættu? Er þetta þróun sem hægt er að snúa við? Hvað getum við gert? Við heyrum hvað Snorri Einarsson, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir, sem hefur sérhæft sig í ófrjósemislækningum, hefur við því að segja í seinni hluta þáttarins.
Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.
Útvarpsfréttir.
Fimmtán hundruð mega koma saman að undangengnu hraðprófi, almenn fjöldatakmörkun fer úr tvöhundruð í fimmhundruð, og opnunartími veitinga- og skemmtistaða verður lengdur um klukkutíma samkvæmt nýjum sóttvarnareglum heilbrigðisráðherra. Ný reglugerð tekur gildi á miðnætti í kvöld.
Viðræður þriggja flokka um myndun vinstristjórnar eru að hefjast í Noregi. Flokkarnir til vinstri sigrðuðu í Stórþingskosningunum í gær með verulegum mun og hægri stjórn Ernu Solberg fer frá. Meðal þeirra sem náðu kjöri á stórþingið fyrir Rauðliða er hinn hálfíslenski Mímir Kristjánsson. Íslendingur hefur ekki áður setið þar á þingi.
Ekkja Armando Bequiræ segir hann aldrei hafa verið með skotvopn á heimili þeirra, en morðingi hans sagði hann hafa verið vopnaðan haglabyssu. Danskur réttarmeinafræðingur fann erfðaefni úr þremur manneskjum á morðvopninu.
Heimsmarkaðsverð á áli hefur hækkað um 40 prósent á árinu og ekki verið hærra í 13 ár. Hækkunin hjálpar íslenskum álverum.
Tvær íslenskar konur eru á gjörgæsludeild á Tenerife á Spáni eftir að króna af pálmatré féll á þær
Notendur iPhone eru hvattir til að uppfæra símana sem fyrst til að koma í veg fyrir að hægt að njósna um þá með aðstoð ísraelsks njósnaforrits.
Ljóst er hvaða lið leika til undanúrslita í bikarkeppni karla í handbolta þetta árið. Átta liða úrslitum kvenna lýkur í sömu keppni í kvöld.
Dánarfregnir
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is
Guðfinna Harpa Árnadóttir, formaður landssambands Suðfjárbænda: um riðutilfelli sem upp hafa komið í Skagafirði, afleyðingar og áhrif á bændur.
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeritus: segir frá Frásagnarlæknisfræði og samstarfi bókmennta og heilsugæslu.
Helga Ögmundardóttir, mannfræðingur: um tímatal og einstaklingsbundnar upplifanir á tímann.
Útvarpsfréttir.
Lofthelgin býður hlustendum að fljóta frjálslega í tíma og rúmi á lignu hafi hughrifatónlistar. Frá endurómi fortíðar til nýjustu strauma 21. aldarinnar leitum við heimshornanna á milli að réttri stemningu og andrúmslofti til að leiða hlustandann á ný mið andans. Út fyrir endimörk algleymis.
Umsjón er í höndum Friðriks Margrétar-Guðmundsson.
Útvarpsfréttir.
Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Umsjónarmaður gluggar betur í „Íslenskar kvenhetjur“ eftir Guðrúnu Björnsdóttur frá Kornsá. Nú segir hún frá Dýrleifu Einarsdóttur sem háði harða lífsbaráttu fyrir norðan kringum aldamótin 1900.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Í Víðsjá dagsins verður rætt við Jóhann Hauksson um Rannsóknir í heimsspeki, fræga bók austurríska heimspekingsins Ludwigs Wittgenstein sem Jóhann hefur þýtt og Háskólaútgáfan gefur út. Í tónlistarhorninu Heyrandi nær setur Arnljótur Sigurðsson tónlist og skák í brennidepli að þessu sinni, en við fáum að gægjast í parísaróperuna og auk þess heyra tónlist hirðtónskálds Lúðvíks fimmtánda sem kunni ýmislegt fyrir sér á skákborðinu. Slegið verður á þráðinn til listmálarans Steingríms Gauta sem nú sýnir í glænýju galleríi í Mýrinni í Paris.
Umsjón: Guðni Tómasson
Útvarpsfréttir.
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Kvikmyndin Sóley frá 1982 eftir róttæku myndlistarkonuna Rósku og eiginmann hennar Manrico Pavalettoni verður sýnd í fyrsta skipti í áraraðir í Bíó Paradís á sunnudaginn. Það hefur hreinlega ekki sést til Sóleyjar um langa hríð en kvikmyndagerðarmennirnir og hjónin Þorbjörg Jónsdóttir og Lee Lorenzo Lynch hafa unnið hörðum höndum seinustu ár við að koma eina eintakinu sem vitað er um í heiminum í sýningarhæft ástand.
Við ræðum svo við nígeríska rithöfundinn og feministann Chimamöndu Ngozi Adiche, sem heimsótti Ísland nú á dögunum. Adichie er einhver þekktasti rithöfundur heims um þessar mundir, skrifar stórar epískar sögur um ástir, örlög, stíð og upplifun innflytjenda, en hún hefur einnig vakið athygli sem talskona fyrir jafnrétti kynjanna, ekki síst í TED-fyrirlestrinum Við ættum öll að vera feministar. Við setjumst niður með Chimamöndu Ngozi Adichie og ræðum bókmenntir, feminisma og þrúgandi andrúmsloft samfélagsmiðla.
Fréttir
Útvarpsfréttir.
Dómsmálaráðherra telur þær tilslakanir sem kynntar voru í dag ágætt skref. Staðan í faraldrinum kalli ekki á íþyngjandi aðgerðir. Heilbrigðisráðherra segir tilslakanir í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.
Forstjóri Landsvirkjunar segir að mikil hækkun á álverði skili Landsvirkjun milljörðum króna í auknar tekjur. Verð á áli hefur ekki verið hærra í þrettán ár.
Hljóðupptaka sem fjórir danskir skólapiltar gerðu fyrir meira en hálfri öld með John Lennon og Yoko Ono verður seld á uppboði í Kaupmannahöfn síðar í þessum mánuði. Á henni heyrist Lennon syngja áður óþekkt lag.
Bæjarstjóri Fjallabyggðar telur nauðsynlegt að endurmeta og finna nýjar leiðir í þjónustu við aldraða.
Brot úr Morgunvaktinni.
Dánarfregnir
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.
Hljóðritun frá tónleikum á Sumartónlistarhátíð Sinfóníuhljómsveitar Bæverska útvarpsins sem fram fóru í München, 2. júlí sl.
Á efnisskrá er píanókonsert nr. 4 eftir Ludwig van Beethoven og Enigma-tilbrigðin eftir Edward Elgar.
Einleikari: Igor Levit.
Stjórnandi: Edward Gardner.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
Eins og reglulegir hlustendur Mannlega þáttarins hafa líklegast tekið eftir á mánudögum, þegar lesandi vikunnar kemur og segir frá bókum sem hann eða hún hefur verið að lesa undanfarið, þá eru sífellt fleiri sem hlusta á hljóðbækur. Þetta hefur aukist gríðarlega á síðustu árum. Við fengum því Stefán Hjörleifsson framkvæmdastjóra Storytel á Íslandi, sem er einmitt streymisveita fyrir hljóðbækur þar sem mikill fjöldi Íslendinga eru áskrifendur, til þess að segja okkur frá þessari þróun og hvernig hann sjái framtíð bókarinnar fyrir sér. Við ræddum svo líka aðeins í lokin við Stefán um tvenna tónleika um helgina í Hörpu þar sem hann spilar ásamt félögum sínum í hljómsveitinni Nýdönsk.
Sigvaldi Kaldalóns varð læknir á Snæfjallaströnd í ellefu ár frá árinu 1910, hann bjó á bænum Ármúla sem er í næsta nágrenni við Kaldalón þar sem náttúrufegurð er einstök og svo heillaði þetta svæði Sigvalda að hann tók sér ættarnafnið Kaldalóns. Síðustu helgi júlímánaðar í sumar var svo haldin Kaldalónshátíð í Dalbæ á Snæfjallaströnd. Þar voru flutt erindi um ævi og störf Sigvalda og leikin og sungin nokkur af lögum hans. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti meðal annars Gunnlaug A. Jónsson, barnabarn Sigvalda, sem var einn þeirra sem flutti erindi á hátíðinni. Í upphafi viðtalsins heyrum við örstutt brot úr söng Hallveigar Rúnarsdóttur sópran og Hrönn Þráinsdóttir leikur á píanó.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Sjálfsævisaga Benedikts Gröndal sem rituð var á seinustu áratugum 19. aldar, þegar hann var tekinn að reskjast. Benedikt fjallar á opinskáan hátt um uppvöxt sinn, starfsferil og ævi. Lýsingar hans á samferðarfólkinu eru beinskeyttar og hann dregur upp merkilega mynd af íslensku samfélagi 19. aldar eins og það blasti við honum.
Flosi Ólafsson les.
(Áður á dagskrá 1977)
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is
Guðfinna Harpa Árnadóttir, formaður landssambands Suðfjárbænda: um riðutilfelli sem upp hafa komið í Skagafirði, afleyðingar og áhrif á bændur.
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeritus: segir frá Frásagnarlæknisfræði og samstarfi bókmennta og heilsugæslu.
Helga Ögmundardóttir, mannfræðingur: um tímatal og einstaklingsbundnar upplifanir á tímann.
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Kvikmyndin Sóley frá 1982 eftir róttæku myndlistarkonuna Rósku og eiginmann hennar Manrico Pavalettoni verður sýnd í fyrsta skipti í áraraðir í Bíó Paradís á sunnudaginn. Það hefur hreinlega ekki sést til Sóleyjar um langa hríð en kvikmyndagerðarmennirnir og hjónin Þorbjörg Jónsdóttir og Lee Lorenzo Lynch hafa unnið hörðum höndum seinustu ár við að koma eina eintakinu sem vitað er um í heiminum í sýningarhæft ástand.
Við ræðum svo við nígeríska rithöfundinn og feministann Chimamöndu Ngozi Adiche, sem heimsótti Ísland nú á dögunum. Adichie er einhver þekktasti rithöfundur heims um þessar mundir, skrifar stórar epískar sögur um ástir, örlög, stíð og upplifun innflytjenda, en hún hefur einnig vakið athygli sem talskona fyrir jafnrétti kynjanna, ekki síst í TED-fyrirlestrinum Við ættum öll að vera feministar. Við setjumst niður með Chimamöndu Ngozi Adichie og ræðum bókmenntir, feminisma og þrúgandi andrúmsloft samfélagsmiðla.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Covid faraldurinn hefur reynt á alla, en sumum hópum hefur hann reynst sérstaklega erfiður, t.d. barnshafandi konum. Lengi vel var aðgengi annarra takmarkað í mæðraskoðanir og fæðingu og margar konur einangruðu sig til að forðast smit. Barnshafandi konum bauðst síðar bólusetning sem margar þáðu og slakað hefur verið á takmörkunum þannig að aðstandendur mega fylgja konum í skoðanir og fæðingu. Anna Claessen er ein þeirra sem gengið hafa í gegnum þetta, en hún á von á sínu fyrsta barni í desember. Anna veiktist af Covid fyrir skemmstu og deildi þeirri reynslu með okkur.
Við skiptum yfir á Akureyri til Gígju Hólmgeirsdóttur og beindum sjónum okkar að norðaustur kjördæmi. Gígja fékk til sín Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðing, til þess að líta yfir helstu mál flokkanna í kjördæminu og hita upp fyrir kjördæmafund á Rás2 sem fer fram klukkan 17:30 í dag.
Gengið var til kosninga í Noregi í gær og vakti athygli að um 50% þeirra sem voru á kjörskrá kusu utan kjörfundar. En hverjar eru niðurstöður kosninganna og hverju breyta þær? Gísli Kristjánsson, fréttaritari RÚV í Osló, var á línunni.
Þær miklu tæknilegu umbreytingar sem nú þegar eru farnar að hafa áhrif á daglegt líf okkar munu veita fólki á vinnumarkaði sem og atvinnurekendum ný og spennandi tækifæri. Hinum svokölluðu giggurum fer stöðugt fjölgandi ? fólki sem tekur að sér verkefni í takmarkaðan tíma en hverfur svo á vit nýrra viðfangsefna; fólki sem selur vinnu sína á markaðstorgi þekkingarinnar. Völundarhús tækifæranna er nafn á nýrri bók sem þær Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskóla Íslands og Herdís Pála Pálsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og mannauðsstjóri hjá Deloitte hafa skrifað. Þær komu til okkar.
Guðmundur Jóhannsson var á sínum stað í tæknihorninu sívinsæla rétt upp úr kl. hálfníu og ræddi m.a. nýja Apple kynningu í dag.
Tónlist:
Jónas Sig - Milda hjartað.
Friðrik Dór og Bríet - Hata að hafa þig ekki hér.
Nýdönsk - Ég kýs.
Stefán Hilmarsson - Súkkulaði og sykur.
Ed Sheeran - Bad habits.
Duran Duran - Anniversary.
Gugusar - Röddin í klettunum.
ABBA - Dont shut me down.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Morgunverkin er fyrst og fremst tónlistarþáttur þar sem Þórður Helgi spilar bara það besta sem heimurinn hefur alið af sér síðustu 30-40 árin.
Morgunverkin 14. sepember 2021
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson
Pláhnetan & Bó - Ég vissi það
Fun & Janelle Monáe - We are young
Stone temple pilots - Sour girl
Geiri Sæm - Er ást í tunglinu
Vök - No coffie at the funeral
Aretha Franklin - (You make me feel like) A natural woman
Tashim Archer - Sleepening satellite
Friðrik Dór - Segðu mér
Kacey Musgraves - Justified
Todmobile - Pöddulagið
Bjartmar og Bergrisarnir - Bergrisablús
Incubus - Dive
10:00
Bubbi - Er nauðsynlegt að skjóta þá
Weeknd - Save your tears
Jónas Sig - Hafið er svart
Blossoms - Care for
Hipsumhaps - Á hnjánum
Kool and the gang - Get down
Biggi Hilmars - Hurt
Beats Inernational - Dub be good to me
Lizzo - Rumors Ft. Cardi B
Britney Spears - Lucky
Snorri Helgason - Hausti?97
Bríet - Esjan
Arcade Fire - Rebellion
11:00
Sycamore Tree - One day
Birnir - Spurningar Ft. Páll Óskar
Biggi Maus - Fyrirgefning
Muse - Starlingt
Pale moon - Strange days
Úlfur Úlfur - Tarantúlur
Big Country - Look away
Leon Bridges - Steam
Volcano Victims - Post storm (PLata vikunnar)
Suede - We are the pigs
Jón Jónsson - Ef ástin er hrein Ft. GDRN (Mest spilaða lagið á Spotify frá Íslandi)
First adi kit - My silver lining
12:00
Stefán Hilmars - Dagur nýr
Tómas Welding - Lifeline Ft. Elva
Weeknd - Take my breath
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Fimmtán hundruð mega koma saman að undangengnu hraðprófi, almenn fjöldatakmörkun fer úr tvöhundruð í fimmhundruð, og opnunartími veitinga- og skemmtistaða verður lengdur um klukkutíma samkvæmt nýjum sóttvarnareglum heilbrigðisráðherra. Ný reglugerð tekur gildi á miðnætti í kvöld.
Viðræður þriggja flokka um myndun vinstristjórnar eru að hefjast í Noregi. Flokkarnir til vinstri sigrðuðu í Stórþingskosningunum í gær með verulegum mun og hægri stjórn Ernu Solberg fer frá. Meðal þeirra sem náðu kjöri á stórþingið fyrir Rauðliða er hinn hálfíslenski Mímir Kristjánsson. Íslendingur hefur ekki áður setið þar á þingi.
Ekkja Armando Bequiræ segir hann aldrei hafa verið með skotvopn á heimili þeirra, en morðingi hans sagði hann hafa verið vopnaðan haglabyssu. Danskur réttarmeinafræðingur fann erfðaefni úr þremur manneskjum á morðvopninu.
Heimsmarkaðsverð á áli hefur hækkað um 40 prósent á árinu og ekki verið hærra í 13 ár. Hækkunin hjálpar íslenskum álverum.
Tvær íslenskar konur eru á gjörgæsludeild á Tenerife á Spáni eftir að króna af pálmatré féll á þær
Notendur iPhone eru hvattir til að uppfæra símana sem fyrst til að koma í veg fyrir að hægt að njósna um þá með aðstoð ísraelsks njósnaforrits.
Ljóst er hvaða lið leika til undanúrslita í bikarkeppni karla í handbolta þetta árið. Átta liða úrslitum kvenna lýkur í sömu keppni í kvöld.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson & Orri Freyr Rúnarsson
Góð stemning í Popplandi dagsins, alls konar tónlist úr ýmsum áttum. Plata vikunnar er platan Volcano Victims með samnefndri sveit sem Guðjón Rúnar Emilsson heldur utan um og plata dagsins 20 ára gömul plata frá Jay-Z sem heitir The Blueprint.
Lagalisti:
ÓPG:
Ný Dönsk - Ég kýs
Yola - Diamond studded shoes
Ed Sheeran - Bad habits
Iron Maiden - Days of future past
Taylor Swift - Willow
Rufus Wainwright - Going to a town (Háskólabíó)
Coldplay - See you soon (Laugardalshöll 2001)
Snow Patrol - Chasing cars
The Doors - Riders on the storm
Jonathan Wilson - Desert raven
Joy Crookes - When you were mine
Blossoms - Care for
Manic Street Preachers - The secret he had missed
Billy Idol - Bitter sweet
Hlynur Ben - Skemmd
Bjartmar Guðlaugsson - Bergrisablús
Jackson Browne - A little to soon to say
OFR
CeaseTone, Rakel & JóiPé - Ég var að spá
The Kid Laroi - Stay (ft. Justin Bieber)
CHVRCHES - Good Girls
The Smiths - There is a Light That Never Goes Out
Pale Moon - Strange Days
Billy Joel - It's Still Rock and Roll to Me
George Harrison - Got My Mind Set on You
Volcano Victims - Things Turn Out Alright (Plata vikunnar)
Of Monsters and Men - Circles
Jay-Z - Izzp (H.O.V.A.) (Plata dagsins)
Elísabet - Heart Beats
Billie Eilish - Happier Than Ever
Vök - No Coffee at the Funeral
Tom Walker - Just You & I
Dikta - Thank You
The Strokes - Undercover of Darkness
Kaleo - I Walk on Water
Dua Lipa - Love Again
1860 - Snæfellsnes
Easy Life - Ocean View
200.000 Naglbítar - Lítill fugl
Jay-Z - Takeover (Plata dagsins)
Sigurður Halldórsson - Kartöflur
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Brýn þörf er á að endurnýja Blóðbankabílinn en Rauði krossinn gaf bílinn árið 2002 og hófst rekstur hans árið eftir. Ína Björg Hjálmarsdóttir deildastjóri blóðsöfnunar og þjónusturannsókna í Blóðbankanum kemur til okkar rétt á eftir og segir okkur frá þessu þarfa tæki sem nú þarfnast endurnýjunar.
Mikið hefur verið rætt um slaufunarmenningu (cancel culture) undanfarið. Spurningin um það hvort fólk, fyrirtæki og stofnanir jafnvel eigi yfir höfuð afturkvæmt eftir orðsporskrísu á samfélagsmiðlum hefur um leið verið hávær. Krísustjórnun helst óhjákvæmilega fast í hendur við þá umræðu og liggur mikið við þegar kemur að því að vinna að því að vernda orðspor nú eða endurbyggja það. Efnið er flókið og viðkvæmt. Andrés Jónsson, eigandi Góðra samskipta og Halldóra Þorsteinsdóttir, héraðsdómari og lektor við lagadeild HR koma til okkar á eftir að velta þessum hlutum upp en þau ætla að halda uppi málstofu á fimmtudaginn næsta á vegum opna háskólans í HR.
Við höldum áfram að kafa dýpra í tungumálið okkar og kynnum okkur nú ríkjaheiti og erlend heiti í íslensku máli. Ari Páll Kristinsson rannsóknarprófessor hjá Árnastofnun kemur til okkar.
En við byrjum á að heyra hvað Guðmundur Gunnarsson oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi hefur að segja okkur. Við hér í Síðdegisútvarpinu höfum undanfarið spilað brot úr X tuttugu og eitt, sem er kosningahlaðvarp RÚV en þar er meðal annars talað við nýja frambjóðendur. Gefum Guðmundi orðið.
Útvarpsfréttir.
Bein útsending frá kjördæmafundum víðsvegar um landið.
Bein útsending frá kjördæmafundi í Norðausturkjördæmi sem haldinn er á Akureyri.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir og Ágúst Ólafsson. Tæknimaður: Ágúst Ólafsson.
Frambjóðendur:
Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokki.
Ingibjörg Ólöf Isaksen, Framsóknarflokki.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri grænum.
Hilda Jana Gísladóttir, Samfylkingu.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokki.
Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, Pírötum.
Jakob Frímann Magnússon, Flokki fólksins.
Eiríkur BJörn Björgvinsson, Viðreisn.
Haraldur Ingi Haraldsson, Sósíalistaflokki Íslands.
Björgvin Egill Vídalín Arngrímsson, Frjálslynda lýðræðisflokknum.
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Þriðjudagur og súld en Kvöldvaktin verður á sínum stað með nýtt og nýlegt frá; Fred Again, Gorillaz, Caroline Polacheck, Turnstile, Radiohead, Sufjan Stevens & Angelo De Augustine, Eddie Vedder, Sigrid, Joy Orbison, Kacey Musgraves og mörgum fleirum.
Lagalistinn
London Grammar - How Does It Feel
Vök - No Coffee at the Funeral
Omotrack - Darker Blue
Ian Brown - FEAR
Gorillaz ft AJ Tracey - Jimmy Jimmy
Hipsumhaps - Meikaða
Chemical Brothers & Flaming Lips - Golden Path
Chvrches ft Robert Smith - How Not To Drown
Turnstile - Mystery
At the Drive In - Invalid Litter Department
Hot Chip - Night and Day
Dua Lipa & Elton John - Cold Heart
Fred Again - Billie (Loving)
Sigrid - Burning Bridges (Crush Club Remix)
Dj Seinfeld - U Already Know
Disclosure - White Noise
Caribou - You Can Do It
My Morning Jacket - Golden
Big Thief - Certainty
Eddie Vedder - Long Way
War On Drugs - Red Eyes
Bjartmar og Bergrisarnir - Bergrisablús
Biggi Maus - Fyrirgefning
Stranglers - This Song
Radiohead - If You Say the Word
Sufjan Stevens & Angelo De Augustine - Back To Oz
Shins - SImple Song
Caroline Polacheck - Bunny Is a Rider
Flott - Þegar ég verð 36
Muna ft Pheobe Bridgers - Silk Chiffon
Pale Moon - Strange Days
Bessie Turner - Rushing
Joy Crookes - When You Were Mine
Yola - Stand For Myself
Leon Bridges - Steam
Park Hye Jin - Lets Sing Lets Dance
Robyn - Send To Robyn Immediately
Joy Orbison, Lea Sen - Better
Public Service Broadcasting - People, Lets Dance
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.
Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson
Rokkland snýr aftur í dag kl. 16.05 eftir langt og gott sumarfrí. Og það sem er til umfjöllunar er aðallega tvennt; Yola Carter og ABBA.
Í seinni hlutanum heyrum við í henni Svönu Gísladóttur sem er búin að vera að vinna náið með hljómsveitinni ABBA að endurkomunni sem varð gerð opinber fyrir rúmri viku með blaðamannafundi í London og ABBA uppákomum um allan heim ? meðal annars hér á Íslandi í Sky Lagoon í Kópavoginum.
Svana er Skagakona sem er búin að búa í London í 24 ár og búin að afreka eitt og annað. Hún vann árum saman við að framleiða tónlistarmyndbönd með fólki eins og Kylie Minogue, Radiohead, Björk, Oasis, Coldplay, Rammstein, Adele, Rolling Stones og svo framvegis, en hún ákvað þegar hún var búin að vinna í leyni með David Bowie að síðustu myndböndunum hans; Black Star og Lazarus, að hún ætlaði ekki að gera fleiri tónlistarmyndbönd eða fleiri tónlistartengd verkefni, en svo fékk hún símtal frá ABBA sem spurðu; Viltu vera memm? Svana sló til og er búin að vera nánasti samstarfsmaður ABBA þessi fjögur ár sem liðin eru frá símtalinu og fyrir rúmri viku kom í ljós að það er ekki bara 10 laga ABBA plata á leiðinni með nýjum lögum, heldur er verið að setja upp ABBA tónleikassjó í London í nýrri ABBA höll sem verið er að byggja. Þar mun tölvu ABBA (eins og þau litu út 1979) birtast á sviðinu og flytja sína helstu smelli með lifandi stórri hljómsveit sem verður með tölvu-ABBA á sviðinu. Svana segir okkur frá þessu öllu í Rokklandi í dag.
Ég mun aftur á móti segja frá henni Yolu Carter sem er frábær tónlistarkona frá Portishead á Englandi. Hún ólst upp hjá einstæðri móður og það var lítið til af peningum á heimilinu ? og mamma hennar reyndi að halda dóttur sinni frá tónlistinni ? hún vildi að hún næði sér í alvöru menntun og fengi sér vinnu við eitthvað praktískt svo hún myndi ekki lenda í sömu fátæktar-gildrunni og hún sjálf.
Fyrir fyrstu sólóplötuna sína sem kom út 2019 hlaut Yola fjórar Grammy tilnefningar. Plata númer tvö kom út í sumar og er stórskemmtileg. Sting, Damon Albarn og Eddie Vedder koma líka aðeins við sögu.