19:00
Sumartónleikur
Igor Levit leikur Beethoven
Sumartónleikur

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum á Sumartónlistarhátíð Sinfóníuhljómsveitar Bæverska útvarpsins sem fram fóru í München, 2. júlí sl.

Á efnisskrá er píanókonsert nr. 4 eftir Ludwig van Beethoven og Enigma-tilbrigðin eftir Edward Elgar.

Einleikari: Igor Levit.

Stjórnandi: Edward Gardner.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Var aðgengilegt til 14. október 2021.
Lengd: 1 klst. 23 mín.
e
Endurflutt.
,