18:00
Kvöldfréttir útvarps.
Kvöldfréttir 14. september 2021
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps

Útvarpsfréttir.

Dómsmálaráðherra telur þær tilslakanir sem kynntar voru í dag ágætt skref. Staðan í faraldrinum kalli ekki á íþyngjandi aðgerðir. Heilbrigðisráðherra segir tilslakanir í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.

Forstjóri Landsvirkjunar segir að mikil hækkun á álverði skili Landsvirkjun milljörðum króna í auknar tekjur. Verð á áli hefur ekki verið hærra í þrettán ár.

Hljóðupptaka sem fjórir danskir skólapiltar gerðu fyrir meira en hálfri öld með John Lennon og Yoko Ono verður seld á uppboði í Kaupmannahöfn síðar í þessum mánuði. Á henni heyrist Lennon syngja áður óþekkt lag.

Bæjarstjóri Fjallabyggðar telur nauðsynlegt að endurmeta og finna nýjar leiðir í þjónustu við aldraða.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 10 mín.
,