22:10
Samfélagið
Riða, Frásagnarlæknisfræði, Árstíðir
Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: [email protected]

Guðfinna Harpa Árnadóttir, formaður landssambands Suðfjárbænda: um riðutilfelli sem upp hafa komið í Skagafirði, afleyðingar og áhrif á bændur.

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeritus: segir frá Frásagnarlæknisfræði og samstarfi bókmennta og heilsugæslu.

Helga Ögmundardóttir, mannfræðingur: um tímatal og einstaklingsbundnar upplifanir á tímann.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,