21:35
Dægradvöl
Dægradvöl

Sjálfsævisaga Benedikts Gröndal sem rituð var á seinustu áratugum 19. aldar, þegar hann var tekinn að reskjast. Benedikt fjallar á opinskáan hátt um uppvöxt sinn, starfsferil og ævi. Lýsingar hans á samferðarfólkinu eru beinskeyttar og hann dregur upp merkilega mynd af íslensku samfélagi 19. aldar eins og það blasti við honum.

Flosi Ólafsson les.

(Áður á dagskrá 1977)

Var aðgengilegt til 14. september 2022.
Lengd: 30 mín.
e
Endurflutt.
,