13:00
Það sem skiptir máli
Fjall
Það sem skiptir máli

Það sem skiptir máli er örþáttaröð í 21 hlutum, útvarpað frá 1.- 21. desember 2020. Í hverjum þætti leitast einn einstaklingur við að skilgreina það sem skiptir máli og velur eitt orð úr orðabókinni í lið með sér.

Orð dagsins er: Fjall. Umsjón hefur Tryggvi Már Gunnarsson verkefnastjóri við Háskóla Íslands, ljósmyndari og gítarleikari.

Var aðgengilegt til 20. desember 2021.
Lengd: 3 mín.
,