09:03
Svona er þetta
Sumarliði Ísleifsson
Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf. Gestur þáttarins er Sumarliði Ísleifsson, sagnfræðingur. Nýlega sendi Sumarliði frá sér rit um ímyndir Íslands og Grænlands í þúsund ár. Rætt er við Sumarliða um þau viðhorf sem sagnfræðilegar heimildir lýsa til landanna í fjarska norðursins.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 51 mín.
,