07:03
Hringsól
Í Kenya
Hringsól

Í þættinum verður ferðast á fáfarnar en áhugaverðar slóðir vítt og breitt um veröldina. Saga hvers staðar verður rakin og tónlist tengd honum leikin. Í hverjum þætti verður rætt við fólk sem hefur ferðast um viðkomandi land og það segir frá þeim áhrifum sem það varð fyrir af náttúru og menningu. Netfang þáttarins: <a href="mailto:[email protected]">[email protected]</a>

Umsjón Magnús R. Einarsson.

Í þættinum segir Ragnar Sverrisson frá hjálparstarfi sínu í Kenya. Þar hefur hann verið að störfum í 5 ár við að hjálpa götubörnum

Var aðgengilegt til 20. desember 2021.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,