14:00
Víðsjá - úrval vikunnar
Didda, Úlfar, Meira ástandið, John le Carré ofl.
Víðsjá - úrval vikunnar

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Úrval úr Víðsjár-þáttum vikunnar: Við sögu koma Úlfar Þormóðsson og bókin Fyrir augliti, Ingibjörg Friðriksdóttir og verkið Meira Ástandið, Óttarr Proppé og John le Carré, Arnljótur Sigurðsson og Lillian Hardin Armstrong, Óskar Árni Óskarsson, Arndís Þórarinsdóttir, Halldór Armand, skáldið Didda og Elvis Aron Presley.

Umsjón: Eiríkur Guðmundsson

Var aðgengilegt til 20. mars 2021.
Lengd: 50 mín.
,