23:10
Frjálsar hendur
Anthony Trollope - Íslandsferð seinni hluti
Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Árið 1878 var hinn frægi enski rithöfundur Anthony Trollope á ferð á Íslandi ásamt vinum sínum. Í þessum síðari þætti af tveim segir Trollope frá ferð hópsins á Þingvelli og Geysi, og upplifunum þeirra á leiðinni. Bráðskemmtilegar lýsingar á ferð og ferðafélögum. Teikningarnar eru úr kveri sem Trollope gaf út um ferðina. Umsjón: Illugi Jökulsson,

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
,