Landakort

Stúderar hrútaskrána

Arnar Darri Ásmundsson er fjórtán ára áhugamaður um sauðfjárrækt. Hann býr í Garðabæ og þar leggur hann stund á fótbolta og körfubolta með jafnöldrum sínum en notar hins vegar hvert tækifæri til komast í sveitina til ömmu og afa á Fossi á Snæfellsnesi þar sem hann tekur virkan þátt í sauðfjárbúskapnum. Hann les hrútaskrána spjaldanna á milli og horfir á kynningarmyndbönd um einstaka hrúta á YouTube.

Frumsýnt

20. mars 2023

Aðgengilegt til

27. des. 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,