Landakort

Bæta við þekkingu á íslenskri flóru í fríinu

Hópur kvenna er kominn á Rauðasand til skoða og skrá plöntur. „Við höfum haft það sem aðalmarkmið skrá í vanskráða reiti hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Það er búið skipta landinu upp í hnitakerfi og reitirnir eru mjög misvel skráðir,“ segir Þóra Ellen Þórhallsdóttir, prófessor í grasafræði við Háskóla Íslands.

Þetta er í sjöunda sinn sem hópurinn, sem hefur stundum kallað sig Grasakellur, heldur í ferð sem þessa. „Við förum á fallega staði og gerum vel við okkur í mat og drykk. En við erum samt vinna, við erum bæta við þekkingu á flóru Íslands þótt í litlu og allt hjálpar þetta til. Þetta er svona frí með smá svona missjón,“ segir Þóra Ellen en flestar konurnar sinna störfum sem tengjast jurtaríkinu.

Frumsýnt

21. feb. 2021

Aðgengilegt til

21. des. 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,