Landakort

Mjólkurbíllinn í óvissuferðum á Rauðasandi

„Nú erum við fara á Rauðasand, í mjólk þar og svo tökum við bæina hér á ströndinni,“ segir Gísli Ásberg Gíslason sem sækir mjólk tvisvar í viku á fjóra bæi á Barðaströnd. fimmti er á Rauðasandi - handan tveggja fjallvega, Kleifaheiðar og Skersfjalls. Þar er of lítil umferð á Rauðasandsvegi um Skersfjall til Vegagerðin sinni þar vetrarþjónustu. Það er því oft ekki fyrr en mjólkurbíllinn mætir á vetrarmorgnum sem það er ljóst hvort þarf ryðja veginn.

Frumsýnt

18. okt. 2022

Aðgengilegt til

15. sept. 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,