Landakort

Heillaðist af Keikó og elti drauminn

Kristín Viðja Haraldsdóttir varð hugfangin af sambandi manna og dýra eftir hún myndina Free Willy, sem sló í gegn 1993. Hún menntaði sig sem hvalaþjálfari og sótti sér reynslu bæði til Flórída og Spánar. Þegar tveir mjaldrar voru fluttir til Íslands fékk hún tækifæri til upplifa drauminn hér heima.

Frumsýnt

14. júní 2022

Aðgengilegt til

12. okt. 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,