Fram og til baka

GDRN og uppáhaldsplöturnar

Það var Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir eða GDRN sem var gestur Felix morgni Menningarnætur. Hún sagði okkur af fimm plötum sem höfðu mikil áhrif á hana þegar hún hlustaði á þær í heild sinni á leið sinni í strætó frá Mosfellsbæ, þar sem hún ólst upp, í miðborg Reykjavíkur.

Svo hringdi Felix austur á Sólvelli í Rangárþingi ytra og heyrði í Hönnu Valdísi Guðjónsdóttur bónda, leiðsögumanni og kennara í tilefni af Töðugjöldum

Frumflutt

19. ágúst 2023

Aðgengilegt til

18. ágúst 2024
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,