Fram og til baka

Tinna Hrafnsdóttir og ákvarðanirnar

Tinna Hrafnsdóttir er skráð sem leikkona í símaskránni en hefur aldeilis söðlað um og vinnur nær eingöngu sem leikstjóri. þáttaröð úr hennar ranni, Heima er best, er gera það gott í Sjónvarpi Símans. Tinna kom í Fimmuna og talaði um fimm ákvarðanir sem hafa breytt lífi hennar.

Í síðari hluta þáttarins hringdi Felix í Laufey Elíasdóttur sem stendur listmarkaði á heimili sínu í dag og vinnur eftir mottóinu versla í heimabyggð.

Frumflutt

25. nóv. 2023

Aðgengilegt til

24. nóv. 2024
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,