Fram og til baka

Pétur Eggerz aðstoðarmaður jólasveinanna

Jólin taka 10% af ævi okkar segir Pétur Eggerz sem hefur í 30 ár aðstoðað jólasveina og aðrar kynjaskepnur við skemmta börnum í Þjóðminjasafninu fyrir jólin. Hann er gestur í fimmunni og talar um fimm jól sem höfðu áhrif á ævi hans. Og þar kennir margra grasa frá 1966 fram til aldamóta.

Í síðari hlutanum heyrðum við brot úr Árið er 2020, en þar kemur ótrúleg velgengni Hildar Guðnadóttur við sögu

Frumflutt

21. des. 2024

Aðgengilegt til

21. des. 2025
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,