Pétur Eggerz aðstoðarmaður jólasveinanna
Jólin taka 10% af ævi okkar segir Pétur Eggerz sem hefur í 30 ár aðstoðað jólasveina og aðrar kynjaskepnur við að skemmta börnum í Þjóðminjasafninu fyrir jólin. Hann er gestur í fimmunni…
Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.