Fram og til baka

Andri Snær Magnason og ljóðin

Fimma dagsins snerist um ljóð enda viðmælandinn enginn annar en Andri Snær Magnason. Tilefnið er 25 ára afmælisútgáfa á Sögunni um bláa hnöttinn. Andri Snær sagði af fimm ljóðum sem höfðu djúp áhrif á hann og þar kenndi margra grasa. Ljóðin eru eftir Stein Steinarr, Þórð Helgason, Maríu Bjarnadóttur, Þorvald Þorsteinsson og Ísak Harðarson.

Þemað í tónlistinni var veislan og tók lagalistinn mið af því en hann var svona:

Ríó Tríó - Veislan á Hóli

Emilíana Torrini - Let’s keep dancing

Megas - Manni endist varla ævin

Radiohead - Everthing in its right place

Baggalútur - Allir eru fara í kántrí

Viking Giant Show - Party at the White House

Prince - 1999

Sabrina Carpenter - Please Please Please

U2 - Party Girl

Dua Lipa - Houdini

Eminem - Houdini

Steve Miller Band - Abracadabra

Salsakommúnan og Bogomil Font - Í minni skel

Mezzoforte - Garden Party

Bryan Ferry - It’s my party

Rebekka Blöndal og Moses Hightower - Hvað þú vilt

Milljónamæringarnir, Stefán Hilmarsson, Anna Mjöll - Svimi svimi svitabað

Frumflutt

13. júlí 2024

Aðgengilegt til

13. júlí 2025
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,