Fram og til baka

Sólveig Guðmundsdóttir, sælla er að gefa...

Þegar líður jólum er gott hugsa til þeirra sem eiga um sárt binda og Sólveig Guðmundsdóttir leikkona sagði okkur af fimm góðgerðarverkefnum sem hún hvetur okkur til skoða og taka þátt í. Við kynntumst líka Sólveigu sem ólst upp á Seltjarnarnesi og lærði til leikkonu í London og kom svo heim með skoskan leikstjóra í farteskinu. Þau eiga tvær dætur og búa.. á Seltjarnarnesi!

Í síðari hlutanum heyrðum við hluta úr Árið er 2020 en þar var sagt af ævintýrum Daða Freys og Think About Things

lagalisti

Vilhjálmur Vilhjálmsson - Jólin koma

Sniglabandið - Jólahjól

Katy Perry - Roar

Lous Armstrong - Wonderful World

Ragnheiður Gröndal - Jólin með þér

Páll Óskar - Mig langar til

Lón og Rakel - Hátíðarskap

Laufey - Santa Baby

Daði - Komdu um jólin

Baggalútur - Kósýkvöld í kvöld

Bríet - Takk fyrir allt

Brunaliðið - Jóla jólasveinn

Stefán Hilmarsson og Jón J'onsson - Jólin þau eru á hverju ári

Marketa Irglova - Vegurinn heim

Dolly Parton - Winter Wonderland

Frumflutt

7. des. 2024

Aðgengilegt til

7. des. 2025
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,