ok

Fram og til baka

Rán Flygenring og kærastarnir fimm

Fimma dagsins kom frá Rán Flygenring teiknara og handhafa bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Hún talaði um fimm kærasta í gegnum tíðina og berst talið allt frá sænska skerjagarðinum til Afríku með viðkomu í Hollandi og svo endar frásögnin alla leið á Nýja Sjálandi.

Í síðari hluta þáttarins kom Sandra Barilli í heimsókn en hún hefur slegið í gegn í hlutverki umboðskonunnar knáu í þáttunum um Iceguys.

Frumflutt

13. jan. 2024

Aðgengilegt til

12. jan. 2025
Fram og til bakaFram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,