Söngvar af sviði

Söngvaleikurinn Rjúkandi ráð

Fjallað er um Rjúkandi ráð eftir Pír Ó. Man sem var dulnefni þeirra bræðra Jóns Múla og Jónasar Árnasonar, auk Stefáns Jónssonar.

Flutt er upptaka úr uppfærslu Útvarpsleikhússins frá 18. apríl 1960.

Söngvarar og leikarar: Kristinn Hallsson, Steinunn Bjarnadóttir, Erlingur Gíslason, Guðrún Högnadóttir, Sigurður Ólafsson, Jón Kjartansson og fleiri. Tónlist útsetti og stjórnaði: Magnús Ingimarsson.

Sögumaður og umsjón: Viðar Eggertsson.

Frumflutt

19. sept. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Söngvar af sviði

Söngvar af sviði

Fjallað um nokkra söngleiki sem settir hafa verið upp hér á landi.

Umsjón: Viðar Eggertsson.

(Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,