Söngvar af sviði

Söngvaleikurinn Edith Piaf

Fjallað er um leikritin Edith Piaf eftir Pam Gems, sem frumsýnt var af Leikfélagi Akureyrar 1985, og Edith Piaf eftir Sigurð Pálsson, sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu 2004. Flutt eru lög sem tekin voru upp á Frönsku vísnakvöldi 1994, þar sem Edda Þórarinsdóttir söng lög sem Piaf gerði fræg.

Brynhildur Guðjónsdóttir syngur lög úr sýningu Þjóðleikhússins.

Flutt er lítið brot úr þætti Ingveldar G. Ólafsdóttur, Leikhúsmýslan, þar sem Sigurður Pálsson segir frá Edith Piaf.

Sögumaður og umsjón: Viðar Eggertsson.

Frumflutt

22. ágúst 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Söngvar af sviði

Söngvar af sviði

Fjallað um nokkra söngleiki sem settir hafa verið upp hér á landi.

Umsjón: Viðar Eggertsson.

(Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,