Söngvar af sviði

Söngvaleikurinn Á köldum klaka

Fjallað er um Á köldum klaka, handrit og textar eftir Ólaf Hauk Símonarson. Tónlistin er eftir Gunnar Þórðarson. Fluttir eru söngvar af geisladiski sem Klakinn gaf út.

Söngvarar og leikarar: Björgvin Halldórsson, Guðmundur Ólafsson, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Theodór Júlíusson, Eggert Þorleifsson o.fl.

Einnig er fluttur fréttapistill útvarpsins frá 29.12.1990. Þar ræðir Óðinn Jónsson, fréttamaður, við höfundana Ólaf Hauk Símonarson og Gunnar Þórðarson.

Sögumaður og umsjón: Viðar Eggertsson.

Frumflutt

1. ágúst 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Söngvar af sviði

Söngvar af sviði

Fjallað um nokkra söngleiki sem settir hafa verið upp hér á landi.

Umsjón: Viðar Eggertsson.

(Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,