Söngvar af sviði

Söngvaleikurinn Deleríum Búbónis

Fjallað um fyrsta söngleik þeirra bræðra Jónasar og Jóns Múla Árnasona.

Deleríum Búbónis var frumfluttur í Útvarpsleikhúsinu í desember 1954. Söngleikurinn sló í gegn. Höfundarnir settust síðan niður með Lárusi Pálssyni og umskrifuðu verkið fyrir leiksvið og bættu við nokkrum söngvum. Í þeirri gerð var Deleríum Búbónis frumsýnt í Iðnó 1959 og fór eftir það sem eldur um sinu um allt land. Hér heyrum við leikara Útvarpsleikhússins frá 1954 þau Haraldur Björnsson, Emelíu Jónasdóttur, Lárus Pálsson, Kristínu Önnu Þórarinsdóttur og Þorstein Ö. Stephensen syngja söngvana. Einnig í öðrum listamönnum.

Sögumaður og umsjón: Viðar Eggertsson.

Frumflutt

18. júlí 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Söngvar af sviði

Söngvar af sviði

Fjallað um nokkra söngleiki sem settir hafa verið upp hér á landi.

Umsjón: Viðar Eggertsson.

(Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,