Söngvar af sviði

Söngvaleikurinn Eva Luna

Leikgerðina byggðu Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson á bók Isabellu Allende. Lög og söngtextar eru eftir Egil Ólafsson.

Úr frumuppfærslu verksins sem frumsýnt var af Leikfélagi Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu 7. janúar 1994.

Söngvarar og leikarar: Edda Heiðrún Backman, Egill Ólafsson, Karl Guðmundsson, Margrét Pálmadóttir, Agnes Kristjónsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Theódór Júlíusson, Steinunn Ólafsdóttir og Sólveig Arnardóttir.

Einnig er fluttur fréttapistill úr hádegisfréttum Útvarps um frumsýninguna á Evu Lunu. Þar er viðtal við Kjartan Ragnarsson, leikstjóra og höfund.

Sögumaður og umsjón: Viðar Eggertsson.

Frumflutt

15. ágúst 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Söngvar af sviði

Söngvar af sviði

Fjallað um nokkra söngleiki sem settir hafa verið upp hér á landi.

Umsjón: Viðar Eggertsson.

(Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,