Söngvar af sviði

Fyrsti þáttur

Fjallað um söngleiki sem fluttir hafa verið á íslensku leiksviði.

Í fyrsta þættinum er sagt frá þeim söngleikjum og söngvaleikritum sem fjallað er um í þáttaröðinni.

Ólafur Haukur Símonarson fjallar um eðli og gerð söngleikja. Þorsteinn Ö. Stephensen segir frá því þegar Deleríum búbónis varð til. Frétt af frumsýningu söngleiksins Á köldum klaka, ásamt brotum úr ýmsum söngleikjum.

Sögumaður og umsjón: Viðar Eggertsson.

Frumflutt

11. júlí 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Söngvar af sviði

Söngvar af sviði

Fjallað um nokkra söngleiki sem settir hafa verið upp hér á landi.

Umsjón: Viðar Eggertsson.

(Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,