Söngvar af sviði

Söngvaleikurinn Allra meina bót

Fjallað er um Allra meina bót eftir bræðurna Jón Múla Árnason og Jónas Árnason og Stefán Jónsson. Dulnefni þeirra var Patrekur og Páll.

Fluttir eru söngvar og lítil brot úr uppfærslu Sumarleikhússins sem frumsýnd var árið 1961.

Söngvarar og leikarar: Gísli Halldórsson, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Brynjólfur Jóhannesson og Árni Tryggvason. Sögumaður: Jónas Jónasson. Útsetningar: Magnús Ingimarsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson.

Einnig eru flutt viðtalsbrot við Jón Múla og Jónas Árnasyni úr ýmsum þáttum.

Sögumaður og umsjón: Viðar Eggertsson.

Frumflutt

8. ágúst 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Söngvar af sviði

Söngvar af sviði

Fjallað um nokkra söngleiki sem settir hafa verið upp hér á landi.

Umsjón: Viðar Eggertsson.

(Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,