Söngvar af sviði

Söngvaleikurinn Ævintýri á gönguför

Fjallað er um Ævintýri á gönguför eftir Jens Christian Hostrup í þýðingu Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili, með nýþýðingum eftir Lárus Sigurbjörnsson og Tómas Guðmundsson.

Flutt er upptaka af söngvunum úr uppfærslu leikritsins hjá Útvarpsleikhúsinu frá árinu 1971. Leikstjóri Gísli Halldórsson.

Leikarar: Jón Sigurbjörnsson, Árni Tryggvason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Margrét Ólafsdóttir, Jón S. Gunnarsson, Helga Þ. Stephensen, Þórhallur Sigurðsson, Soffía Jakobsdóttir og Guðmundur Pálsson.

Sögumaður og umsjón: Viðar Eggertsson.

Frumflutt

29. ágúst 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Söngvar af sviði

Söngvar af sviði

Fjallað um nokkra söngleiki sem settir hafa verið upp hér á landi.

Umsjón: Viðar Eggertsson.

(Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,