PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

Party Zone 29. nóvember

Þáttastjórnendur nýta fyrri hluta þáttarins til handvelja nýja danstónlist sem á það sannmerkt vera funheit og móðins. Strax í kjölfarið fáum við tvær svakalegar múmíur, topplagið á PZ listanum um miðjan nóvember 1994 og síðan topplagið fyrir nákvæmlega 15 árum (2009). Plötusnælda kvöldsins er Eva Luna en hún er koma fram í þættinum í fyrsta sinn. Tilefnið er danspartý Groove Galaxy hópsins á Radar þetta sama kvöld þar sem hún er meðal plötusnúða.

Frumflutt

29. nóv. 2024

Aðgengilegt til

29. nóv. 2025
PartyZone:  Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar í dagskrárliðnum múmía kvölsins.

Sem fyrr eru plötusnúðar þungamiðja þáttarins og munu helstu plötusnúðarnir koma í heimsókn og taka DJ sett. Mánaðarlega kynnum við Topp 30 PartyZone listann valinn af plötusnúðunum. Við segjum fréttir af íslensku danssenunni og gefum íslenskri danstónlist sérstakan sess í þessari endurkomu PZ í línulega dagskrá á Rás 2.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Þættir

,