PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone: NAUÐSYNLEGA MIXIÐ - September 2024 - Danni Bigroom & Bjorn Salvador

Nauðsynlega mix PartyZone í September 2024. Ráðlagður dansskammtur mánaðarins fyrir hlustendur þáttarins.

Plötusnúðarnir Björn Salvador og Danni Bigroom tóku "back 2 back" sett í Stúdíó 1 á RÚV þann 20.september 2024 þegar þeir heimsóttu þáttinn.

Þétt og klúbbavænt dj sett.

Lagalisti:

Trip the Lights Fantastic (Bjorn Salvador Remix) Richard McMaster

Circles (Alley SA Remix) Roald Velden & Vince Forwards

American Dream (PROFF Interpretation) Jakatta

Inner Growl Khen

Follow The Light Fulltone

Indigo Bleu (Original Mix) Lost Desert

Inhale Martijn Ten Velden

The Sirens (Tim Green Remix) Rebelski

Kolkata Alex O'Rion

Surface Michael A

To Shape Zac, Tiefstone, & CAMILA (AR)

Be the One Alfonso Muchacho

Boundless GMJ

Beyond and PROFF - Fractals Above

Catollopa (HAFT Remix) Anton Make

Once a Day Ezequiel Arias

Clusterfuck The Wash

Flayertalk ( Christian Smith 2024 Remix) Christian Smith

Call Me Alex O'Rion

Transient Because of Art

Concentrate (Original Mix) Omeria

Ultravox (Hernan Cattaneo & Kevin Di Serna Remix) Nick Warren

Hillary Queen Come Closer

THE END D-Nox & Vakabular

Frumflutt

4. okt. 2024

Aðgengilegt til

4. okt. 2025
PartyZone:  Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar í dagskrárliðnum múmía kvölsins.

Sem fyrr eru plötusnúðar þungamiðja þáttarins og munu helstu plötusnúðarnir koma í heimsókn og taka DJ sett. Mánaðarlega kynnum við Topp 30 PartyZone listann valinn af plötusnúðunum. Við segjum fréttir af íslensku danssenunni og gefum íslenskri danstónlist sérstakan sess í þessari endurkomu PZ í línulega dagskrá á Rás 2.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Þættir

,