PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

Party Zone 8. nóvember

Í þætti kvöldsins spilum við tónlist frá listamönnum úr heimi danstónlistarinnar sem koma fram á Airwaves hátiðinni um helgina. Carl Craig verður sjálfsögðu á sínum stað enda koma fram í Gamla Bíó þetta sama kvöld. Hann mun t.d.eiga eina af múmíum kvöldsins, lag sem sat á toppi PartyZone listans fyrir nákvæmlega 30 árum síðan. Plötusnúður kvöldsins er enginn annar er DJ Tommi oft kenndur við Positive Vibrations. Hann verður fyrir aftan spilarana í seinni hluta þáttarins og handmixar eðal hústóna ofan í landsmenn.

Frumflutt

8. nóv. 2024

Aðgengilegt til

8. nóv. 2025
PartyZone:  Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar í dagskrárliðnum múmía kvölsins.

Sem fyrr eru plötusnúðar þungamiðja þáttarins og munu helstu plötusnúðarnir koma í heimsókn og taka DJ sett. Mánaðarlega kynnum við Topp 30 PartyZone listann valinn af plötusnúðunum. Við segjum fréttir af íslensku danssenunni og gefum íslenskri danstónlist sérstakan sess í þessari endurkomu PZ í línulega dagskrá á Rás 2.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Þættir

,