Kex er orð yfir teljanlegt fyrirbæri en það er ekki algengt að það sé notað í fleirtölu. Oftar er talað um kexkökur í fleirtölu. Orð sem lengi vel á 20. öld eru bundin við eintölu eða fleirtölu virðast hafa farið að færast á milli talna á síðustu áratugum.
Frumflutt
26. maí 2024
Aðgengilegt til
27. maí 2025
Orð af orði
Þáttur um íslensku og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir