Orð af orði

Þáttur 81 af 150

Orðið bifreið var kallað bráðabirgðanýyrði þegar það birtist fyrst á prenti árið 1900. Það hefur verið í stöðugri notkun síðan þá. Lengi vel voru notuð erlend heiti ýmissa hluta bifreiða og varahluta en mikil vinna var lögð í íslenska þau. Bílorðasafn er til umfjöllunar í þættinum.

Frumflutt

28. apríl 2024

Aðgengilegt til

29. apríl 2025
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,